Að borga fyrir greiðasemina ?

Sjávarútvegsfyrirtæki eru áberandi á meðal þeirra lögaðila sem styrktu stjórnarflokkanna, Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk, með hámarksframlögum í fyrra. Alls styrktu ellefu sjávarútvegsfyrirtæki Framsóknarflokkinn með hámarksframlagi á árinu 2014 og átta Sjálfstæðisflokkinn. Tvö fyrirtæki úr þeim geira styrkja Samfylkinguna en ekkert hina flokkanna sem eiga fulltrúa á Alþingi.

( Kjarninn )

Að borga fyrir greiðasemina dettur kannski einhverjum í hug.

Það hafa skilað sér nokkuð margir milljarðarðarnir í hús síðan núverandi stjórnarflokkar tóku við.

En það er alls ekki það að mínu mati.

Þá bara langar til að gera þetta.

Útgerðarmenn eru örlátt fólk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Framlögin frá lögaðilum (þ.m.t. sjávarútvegsfyrirtækjum) voru í heild til flokkanna sex ekki meiri en 57 og hálf milljón króna. Framlög einstaklinga og félagsgjöld voru hins vegar 90,8 milljónir.

Langstærsti tekjustofn stjórnmálaflokkanna er hins vegar framlag úr ríkissjóði (úr vasa okkar skattgreiðenda), en það er í heild til flokkanna sex á þessu ári 286 millj­ón­ir króna, sjá hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/15/286_milljonir_til_flokkanna/

Sbr. einnig hér: Sjálfgræðisflokkar hyggja að sínu -- ekki að hag almennings

Jón Valur Jensson, 20.10.2015 kl. 16:13

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Já...var það ekki til þess að allt væri uppi á borðum en ekki í reykfylltum bakherbergjum eins og áður var. Þú vilt kannski koma því þangað aftur nafni ?

Jón Ingi Cæsarsson, 20.10.2015 kl. 17:21

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Engan veginn, en ég er algerlega andvígur þessum fjáraustri (virði ca. 10 skuldlausra íbúða á ári hverju!) úr vösum skattgreiðenda í þessa ræningjaflokka.

Jón Valur Jensson, 20.10.2015 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818152

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband