14.5.2007 | 07:39
Hækjuhlutverið staðfest ?
Eins og ég hef margsagt að undanförnu mun Framsóknarflokkurinn halda áfram í ríkisstjórn sama hvað tautar og raular ef meirihlutinn héldi. Það virðist sem það sé að ganga eftir þó svo Framsóknarmenn hafi verið með yfirlýsingar til að blekkja kjósendur í aðdraganda kosninganna.
Nú virðist að þetta sé að ganga eftir og Framsóknarflokkurinn, flokkur spillingar og fyrirgreiðslu gangi inn í endanlegt hækjuhlutverk með bros á vör. Mikil er lágkúran. Svo er líklegt að Jón Sigurðsson og Jónina Bjarmars verði ráðherrar utan þings í þannig stjórn. Upp á okkur er troðið fólki sem hafnað er í lýðræðislegum kosningum.
Framsóknarflokkurinn og ráðamenn þar fótumtroða vilja þjóðarinnar og við stitjum sennilega uppi með þessa óværu því hvað er betra fyrir Sjálfstæðisflokkinn ef fá þæga og góða hækju til að styðja sig við. Framsóknarflokkurinn er móðgun við lýðræðið og við losunum ekki við hann fyrr en hann þurkast upp. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki vandur að virðingu sinni það er ljóst
Líklegast að stjórnin sitji áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú vilt sem sagt að Framsókn verði hækja S og VG??
Guðmundur Björn, 14.5.2007 kl. 07:59
Þetta er skemmtileg umræða. Vinstri græn og Samfylkingin hafa legið Framsóknarflokknum það á hálsi í mörg ár að hafa "leitt íhaldið til valda" eða "tryggt völd íhaldsins" eða verið "hækja íhaldsins". Nú er staðan þannig að menn standa andspænis þeim möguleika að mynda vinstri stjórn með fulltingi Framsóknarflokksins. Mér heyrist að Samfylking og VG hafi ekki áhuga á slíkri stjórn. Þvert á móti vilja þessir boðberar jafnaðar- og vinstri stefnu keppast sín á milli um að fá að "leiða íhaldið til áframhaldandi valda". Hækjuhlutskipti Framsóknar virðist því vera það sem vinstrimenn bítast um þessa dagana.
Hreiðar Eiríksson, 14.5.2007 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.