Mugabe Lukashenko eða Ólafur Ragnar ?

 

Það er að verða spennandi að fylgjast með hver þraukar lengst í embætti Ólafur Ragnar, Lukashenko eða Mugabe.

Lukashenko frá 1994, Ólafur Ragnar frá 1996 og Mugabe frá 1987.

Mugabe er fæddur 1924. Ólafur 1943 og Lukashenko 1954.

Þrír þaulsætnustu forsetar veraldarinnar í dag.

Hvít-Rússinn er í bestu stöðunni óneitanlega og varla fella landar hans hann úr embætti. Slíkt tíðkast ekki þar i landi.

Ekki dónalegur félagskapur fyrir ÓRG.

Svo er náttúrlega eitthvað af kóngum og drottningum þarna sem þeir eiga ekki séns í.

 


mbl.is Tilkynnir um framboð í nýársávarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Jón Ingi, þú ert alveg úti á túni þegar þú líkir ÓRG við Aleksandr Lukasjenko og Robert Mugabe. Ólafur hefur verið lýðræðislega kjörinn af meirihluta þjóðarinnar í beinum, lýðræðislegum kosningum, þeir síðarnefndu eru bara forsetar vegna kosningasvindla. Samlíkingin er ómakleg. Ég mun kjósa Ólaf eina ferðina enn á næsta ári.

En mikið er ég feginn að Ólafur bauð sig fram gegn Þóru Árnadóttur, frambjóðanda landsöluliðsins. Ef ekki, þá væri landið ófullvalda í dag og undir klafa Icesave og ESB.

Áfram, Ólafur.

Aztec, 11.10.2015 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 818084

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband