11.10.2015 | 17:23
Mugabe Lukashenko eða Ólafur Ragnar ?
Það er að verða spennandi að fylgjast með hver þraukar lengst í embætti Ólafur Ragnar, Lukashenko eða Mugabe.
Lukashenko frá 1994, Ólafur Ragnar frá 1996 og Mugabe frá 1987.
Mugabe er fæddur 1924. Ólafur 1943 og Lukashenko 1954.
Þrír þaulsætnustu forsetar veraldarinnar í dag.
Hvít-Rússinn er í bestu stöðunni óneitanlega og varla fella landar hans hann úr embætti. Slíkt tíðkast ekki þar i landi.
Ekki dónalegur félagskapur fyrir ÓRG.
Svo er náttúrlega eitthvað af kóngum og drottningum þarna sem þeir eiga ekki séns í.
![]() |
Tilkynnir um framboð í nýársávarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 819336
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi, þú ert alveg úti á túni þegar þú líkir ÓRG við Aleksandr Lukasjenko og Robert Mugabe. Ólafur hefur verið lýðræðislega kjörinn af meirihluta þjóðarinnar í beinum, lýðræðislegum kosningum, þeir síðarnefndu eru bara forsetar vegna kosningasvindla. Samlíkingin er ómakleg. Ég mun kjósa Ólaf eina ferðina enn á næsta ári.
En mikið er ég feginn að Ólafur bauð sig fram gegn Þóru Árnadóttur, frambjóðanda landsöluliðsins. Ef ekki, þá væri landið ófullvalda í dag og undir klafa Icesave og ESB.
Áfram, Ólafur.
Aztec, 11.10.2015 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.