25.9.2015 | 14:05
Af hverju ljúga ráðherrar ríkisstjórnarinnar ?
Bæði fjármálaráðherra og forsætisráðherra segja ósatt.
Kannski ekkert nýtt þegar kemur að ráðherrum þessarar ríkisstjórnar.
Sannleikurinn er þeim einskis virði og læknaráð bendir á í ályktun hversu ósvífin þessi málflutningur ráðherranna er.
Hreinlega kolsvört lygi samkvæmt lykilmönnum hjá Landspítala.
Alveg stórmerkilegt hvað t.d. forsætisráðherra fær að fabúlera í viðtölum, blaðamenn hafa ekkert til brunns að bera til að taka á lyginni.
Ráðherrann fær að bulla að vild án nokkurra viðbragða fjölmiðlamanna.
Þeir kokgleypa fullyrðingarnar og sýna ekkert aðhald.
Annað hvort illa undirbúnir eða þora ekki.
Spurning hvort er.
Alþingi endurskoði fjárlagafrumvarpið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afhverju ljúga ráðherrar ríkistjórnarinnar?,þetta er nú ekkert nýtt, t.d. lugu ráðherrar í síðustu ríkistjórn því að þjóðinni, að það yrði reist skjaldborg um heimili landsmanna eftir Hrun, en í staðin var reist skjaldborg um erlenda vogunarsjóði, og þúsundir landsmanna hafa flúið land, og 4-5 þúsund hafa misst íbúðir sínar. Og nú rís upplýsinga og menningarfulltrúi Akureyrar upp og tjáir þær skoðanir sýnar að þó Akureyringar taki við tugum flóttamanna, hafi það engin áhrif á þá sem bíða eftir félagslegri íbúð hjá Akureyrarbæ, þvílíkt endemis Bull. Og nú fer bæjarstjórn Akureyrar mikinn að vera fyrstir til að taka við tugum flóttamanna, á sama tíma sem það er meira en 3 ára bið eftir félagslegri íbúð á Akureyri, en bástaddir Akureyringar hafa stjórnarskrárvarinn rétt til að fá félagslega íbúð hjá Akureyrarbæ, innan hóflegs tímaramma, og sveitastjórnarlög styja sömuleiðis við þessa skoðun. Og ætla að eyða tugum-hundruðum miljóna af útsvartekjum Akureyrar næstu árin í þetta verkefni, kallar á að bæjaryfirvöld afli sér umboðs í kostningum meðal Akureyringa, hvort þetta verða 0-5-10-15-50 flóttamenn. Gera verður þær kröfur til bæjaryfirvalda að þau velji flóttamenn eftir þeim skilyrðum sem Stjórnarskráin gerir til trúfrelsis, svo sem 65.gr "konur og karlar skuli njóta jafns réttar í hvívetna" þetta eru tveir gjörólíkir menningarheimar, sem eiga enga samleið, og hafa aldrei gert, og munu aldrei gera, því þurfa Akureyringar að fá að kjósa um þetta.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 25.9.2015 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.