17.9.2015 | 13:39
Glötunarstígur ríkisstjórnarinnar.
______________
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er komin á nákvæmlega sama ferðalag og á árunum 2004-2007.
Miklar launahækkanir forgangshópa.
Gríðarlegar hækkanir á fasteignum.
Vaxtahækkanir úr öllu korti.
Skattalækkanir ofan í þennslu.
Styrking krónunnar umfram raunveruleika.
Einkvæðingarhugmyndir með banka og fleira.
Gæluhópum hægri flokkanna tryggðir fjármunir úr sameiginlegum sjóðum.
Svona mætti halda áfram.
Staðan er einfaldlega þannig að þessir flokkar lærðu nákvæmlega ekki neitt og stefna þjóðinni fram af hengifluginu enn og aftur.
Bara spurning um tíma fái þeir að ráða.
Verð á íbúðum rýkur upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vilt þú svo fara "að skvetta olíu á eldinn" með því að flytja inn flóttamenn ofan í þann húsnæðisskort sem er fyrir?
Jón Þórhallsson, 17.9.2015 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.