4.9.2015 | 11:32
Á leið til andskotans - einu sinni enn ?
___________________
Seðlabankinn hækkar stýrivexti.
Bankar hækka almenna vexti á óverðtryggð lán.
Verðhækkanir í verslun og þjónustu.
Vaxandi verðbólga.
Það er fáránlegt af stjórvöldum og ríkisstjórnarflokkunum að halda því fram að það ríki stöðugleiki á Íslandi.
Hér er ónýt króna og óstöðugt efnahagsástand auk spilltra stjórnvalda.
Nýgerðir kjarasamningar og dómur Kjaradóms eru síðan fóður á gamla bálið, og þá hefst víxlverkun, sem er gamalkunn á Íslandi.
Afrakstur kjarasamninganna er langt kominn með að hverfa og niðurstaðan er verðbólga og dvínandi kaupmáttur.
Við erum enn föst í viðjum vandamálanna eins og undanfarna áratugi.
Niðurstaðan, okurvextir, vísitöluhækkanir, verðbólga og dvínandi kaupmáttur.
Síðan sjá stjórnarflokkarnir um að ákveðnir hópar sleppi betur en sauðsvartur almúginn.
Það hefur ekkert breyst á Íslandi og ekki undarlegt að kjósendur kalli eftir breytingum sem halda.
Ísland er spillt þróunarríki í fjötrum valdastéttanna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.