Sveitarstjórnarmaður verðlaunaður ?

Fyrrum sveitarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, tekur um næstu mánaðamót til starfa hjá þýska fyrirtækinu PCC sem reisir nú kísilver á Bakka. Á meðan hann var sveitarstjóri vann hann ötullega að því að kísilverið yrði reist.

___________________

Kannski er þetta bara í fína lagi.

Fyrirtækið er kannski að ráða þann hæfasta í jobbið.

En hvergi var það nú samt auglýst og valið byggir á reynslu þeirra af viðkomandi sem bæjarstjóra, sem studdi þá með ráðum og dáð.

Ekkert að því í sjálfu sér svona lögformlega.

En siðferðislega gæti svona ráðning orkað afar mikils tvímælis.

Í besta falli er þetta afar óheppilegt fyrir viðkomandi fyrrum sveitarstjóra í sveitarfélaginu.

Innstæðan í aðdragandanum dugði til ráðningar er það sem blasir við öllum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 820282

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband