24.8.2015 | 20:59
Vegagerðin eða sveitarfélagið ?
Einu sinni var sett upp skemmtilegt og metnaðarfullt skilti við gömlu Fnjóskárbrúna.
Nú er svo komið að enginn getur lesið það sem á þessu metnaðarfulla skilti stóð.
Við fáum þó að vita að þetta er Fnjóskárbrú en annað er ekki sýnilegt.
Allar þessu fínu upplýsingar sem þarna voru hurfu að mestu fyrir mörgum árum, og alveg nokkur þau síðustu.
Ferðamenn og aðrir verða því að geta sér til um hvenær þessi merka brú var byggð, hverjir byggðu og aðeins um söguna.
Svona er þetta oft á Íslandi, ráðist í skemmtileg og metnaðarfull verkefni en síðan skortir allt eftirlit og umsjón og oft grotna þessi góðu verk niður í hirðuleysi.
Það væri gaman að vita hverjir eiga þetta skilti og bera á því ábyrgð.
Satt að segja væri betra að taka svona niður en hafa það sem minnisvarða um hirðuleysi og slakt eftirlit.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.