27.4.2007 | 07:42
Hvað sjá Sjálfstæðismenn ? eða ekki ?
Kjósendur Sjálfstæðisflokksins voru síst á því að ójöfnuður hefði aukist. Engu að síður voru 55,7% þeirrar skoðunar. Mikill meirihluti kjósenda annarra flokka taldi að ójöfnuður hefði aukist. Úrtakið var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Í því voru 1.225 manns á aldrinum 1875 ára. Svarhlutfall var 62,4%.
Þetta er niðurlag fréttarinnar. Þetta er svolítið í takt við það sem Hannes Hólmsteinn og Geir Haarde segja. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru blindastir á þá augljósu staðreynd að ójöfnuður hefur aukist í þjóðfélaginu okkar. Þó er meira en helmingur kjósenda þeirra sem viðurkenna þessa augljósu staðreynd.
Kannski er það eðlilegt að ráðamenn í Sjálfstæðisflokknum séu í afneitun. Það er undir þeirra stjórn sem misréttið hefur aukist og það er meðvituð stefna flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þau yfirlýstu markmið að moka undir þá sem meira mega sín og gelda samtryggingarkerfin okkar. Það er aðeins fyrir kosningar sem flokkurinn bregður sér í bleika samfélgasmussu en skiptir síðan snarlega um ham að loknum kosningum og heldur áfram þeirri iðju sinni að hygla skjóstæðingum sínum og flokksgæðingum.
Mikið væri nú gaman ef kjósendur horfðu á Sjálfstæðisflokkinn eins og hann er en ekki eins og hann þykist vera. Sjálfstæðisflokkurinn er hægri fyrirgreiðsluflokkur, afturhaldssamur og hefur mannfjandsamlega stefnu í ýmsum málum. Sjálfstæðisflokkurinn er eiginlega ein mesta blekking þess lands og undir hans stjórn mun misskipting enn aukast hér. Það er eiginlega kominn tími á að hann verði 10 % flokkur eins og hann á innistæðu fyrir. Það er sá hópur sem hann vinnur fyrst og fremst fyrir og ekki þarf nema skoða stefnu hans síðustu ár þar sem honum er að takast að færa allar sameignir þjóðarinnar til flokksgæðinga og vildarvina. Næst er það Landsvirkjun og þjóðlendurnar.
Fólk telur ójöfnuð meiri nú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.