23.7.2015 | 13:19
Eru bankastjórnendur að tapa sér - aftur ?
Það er nú varla að maður trúi þessari frétt, og þó.
Landsbankinn, banki allra landsmanna hyggur á milljarðabyggingu á dýrustu lóð landins, þeim finnst það skynsamlegt, flestum öðrum ekki.
Fréttin um stjórendur Íslandsbanka er alveg á pari við ástandið hjá bankamönnum fyrir hrun, krafa um milljarða í eigin vasa.
Sumir þeirra sem voru í þessum gírnum fyrir hrun eru nú á framfæri skattborgaranna um sinn.
Allir muna tillögur fjármálaráðherra um 25% bankabónusa sem féllu að vísu í grýttan jarðveg á þinginu.
En því miður virðist sem bankadraugurinn sísvangi, þessi sem étur milljarða í vasa stjórnenda virðist hafa vaknað á ný.
En stjórnarformaðurinn hafði ekkert heyrt um þetta þannig að það er best að hafa fyrirvara á að trúa þessum ótíðindum.
Kannski er það bara þannig að það styttist í næsta hrun eins og sumir hafa verið að spá, ekki slá fréttir úr bankakerfinu á þær áhyggjur í það minnsta.
Við lærum aldrei af reynslunni, það einhvernvegin liggur djúpt í þjóðarsálinni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.