21.7.2015 | 07:47
Ferðaþjónustan á ríkisspenanum ?
______________
Ferðaþjónustan græðir á tá og fingri.
Þannig ætti það í það minnsta að vera miðað við þá sprengingu sem allir sjá.
Versta dæmið er Bláa lónið sem haldar inn gríðarlegar tekjur á himinháum inngangseyri. Þarf ekki að skila vsk.
Sauðfjárræktin á Íslandi er á ríkisspenanum.
Stórútgerðin er á ríkisspenanum neð gríðarlegum pólistískum afslætti á veiðigjöldum.
Stóriðjan er á gefins raforku og greiðir lítið sem ekkert til samneyslunar með bókhaldstrixum.
Það kemur því ekki á óvart að ferðaþjónustan sem blómstar sem aldrei fyrr sé einnig á ríkisframlögum í gegnum vsk. kerfið.
Það er ekki undarlegt þó erfiðlega gangi að ná niður skuldum ríkissjóðs og afla tekna fyrir samneysluna.
Erum við alveg í lagi verður manni á að spyrja.
Hagnast á ólíkum skattþrepum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
A spena ríkisins hangir margt. Frægast þeirra i heimalinga er sennilega Islanspostur.
Óskar Guðmundsson, 21.7.2015 kl. 08:16
Jæja Óskar, hver eru framlög ríkisins til Íslandspósts.
Þeir sem þekkja ekki mál eiga ekki að tjá sig, þeir vera dálítið fávísir að sjá :-)
Jón Ingi Cæsarsson, 21.7.2015 kl. 09:46
Er ekki fljótlegra að telja upp þá sem EKKI eru á "ríkisspenanum" eins og þú orðar það svo skemmtilega. Sá listi yrði eflaust mun styttri. Til að mynda þyrftir þú ekki að setja á hann: Samfylkinguna (og hina flokkana), óteljandi ríkisstarfsmenn (sem sumir hverjir eru líklega óþarfir), eigendur íbúðahúsnæðis (sem margir hverjir fá vaxtabætur), fólk sem eignast börn (sem fær barnabætur o.fl.), háskólanemar á öllum aldri (sem borga brot af kostnaðinum við skólagönguna en sitja við nám fram á grafarbakkann sumir hverjir) og svo framvegis og svo framvegis..... ;-)
Högni Elfar Gylfason, 21.7.2015 kl. 11:51
Undarleg upptalning, svo ekki sé meira sagt. Bláa Lónid, saudfjárraekt og stórútgerdin á ríkisspenanum? Ad vera á ríkisspenanum er ad fá beingreidslur frá ríkinu (okkur) ekki satt? Hraeddur um ad síduhafi thurfi eitthvad ad útskýra mál sitt betur og skilgreina. Svona framsetning og upphrópun, án nokkurs rökstudnings, er ekkert annad en endemis della.
Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 22.7.2015 kl. 05:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.