24.4.2007 | 12:32
Hvert er hlutverk Alþingis ?
Ég er svolítið hissa á þessu ef rétt er. Ég er svo grænn að ég hélt að Alþingi og alþingismenn hefðu hlutverk í stefnumótum og ákvörðunum í utanríkismálum. Er þetta mál kannski af svipuðum toga og stuðningurinn við innrás í Írak ? Eru ákvarðanir í málefnum Íslands á alþjóðavettvangi teknar af örfáum valdamönnum án samráðs og samvinnu við kjörna fulltrúa þjóðarinnar. Er kannski óþarfi að vera að eyða peningum í einhverja stofnun eins og Alþingi ef hún er aðeins upp á punt ?
Ég er ekki að segja að svona samningur sé slæmur, það veit ég bara alls ekki. Ég verð eiginlega að spyrja þeirrar spurningar hvort formenn stjórnarflokkanna séu ekki komnir langt út fyrir lögleg og siðleg mörk í stjórnsýslunni. Mér finns að lýðræði og kjörnir fulltrúar fólksins í landinu séu lítilsvirtir þegar einhverjir sr. Geir og sr. Jón geta valsað með lýðræðið eftir geðþótta.
Ég spyr eins og kjáni....hvert er hlutverk Alþingis og alþingismanna ?
Samstarf við Norðmenn um öryggismál gildir aðeins á friðartímum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.