24.4.2007 | 12:17
Hvað er í gangi ?
Mér finnst að mál að linni. Hver hugmyndin á fætur annari um óraunhæf áform í stóriðjumálum líta dagsins ljós. Það er eins og allsherjar uppboð á Íslandi og náttúru þess sé í aðdraganda kosninga. Slatti af álverum, Helguvík, Keilisnes, Bakki og Þorlákshöfn. Risaolíuhreinsistöð á Vestfjörðum er nýjasta innleggið í þessa umræðu. Þær hugmyndir eru hreint fáránlegar og úr öllum takti við þann raunveruleika sem við eigum við að glíma í núinu. Staðsetning í þröngum firði langt fá orku og fjarri siglingaleiðum er eiginlega svo fráleið að maður á eiginlega ekki til orð. Það stórundarlegt að sjá og heyra menn sem eiga að teljast ábyrgir að opna svona mál. Hvaða hagsmunum er verið að þjóna ? Er verið að dreifa umræðunni í þágu stjórnarflokkanna ?
Kvóti Íslands í mengun er uppurinn með þeim hugmyndum um iðnað á áli. Hvar á að taka kvóta fyrir slíkum óskapnaði sem þessum ? Þetta minnir mig á loforðadreifingu þáverandi iðnaðarráðherra í aðdraganda kosninga 2003. Þá var allskonar iðnaður í umræðunni m.a. á Húsavík þar sem lofað var feitt á þeim tíma. Ekkert af því hefur gengið eftir. Getur það verið að þessari umræðu hafi verið "plantað" á þessum tímapunkti til að draga athygli frá klúðri stjórnarflokkana í þessum landshluta. Mér er nær að trúa því, svo fráleit er þessi umræða um olíuhreinsistöð þarna í ljósi augljósra staðreynda.
![]() |
Olíuhreinsistöð í Dýrafirði stangast á við stefnu Fjórðungsþings Vestfirðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 819285
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.