17.4.2007 | 07:14
Hvert stefnum við ?
Erum við hægt og bítandi að ganga af móður Jörð dauðri. Stærstu ríki heims, Rússland, Kína, Bandaríkin og fleiri sinna í engu þeim viðvörunum sem allsstaðar má sjá. Þessi frétt er ein ótalmargra sem jarðarbúum hafa birst á undanförnum mánuðum. Einhvernvegin er ástandið í núinu mikilvægari en framtíðasýn og það leiðir okkur til ófarnaðar og ógæfu. Það eiga allir aðrir en við sjálf að taka til í okkar ranni.
Helstu fulltrúar okkar í blindni og afneitun eru ráðamenn stjórnarflokkanna hér heima. Skilningur Framsóknarmanna á vandanum hér heima er algjör og sjálfsafneitun er þeirra ær og kýr. "áfram ekkert stop" kjörorð þeirra í kosningabaráttunni er sláandi fyrir það ábyrgðarleysi sem einkennir ráðamenn Sjálfstæðis og Framsóknarflokks í umhverfismálum.
![]() |
Mengun Yangtze-fljótsins óafturkallanleg" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819286
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.