Hvert stefnum við ?

Erum við hægt og bítandi að ganga af móður Jörð dauðri. Stærstu ríki heims, Rússland, Kína, Bandaríkin og fleiri sinna í engu þeim viðvörunum sem allsstaðar má sjá. Þessi frétt er ein ótalmargra sem jarðarbúum hafa birst á undanförnum mánuðum. Einhvernvegin er ástandið í núinu mikilvægari en framtíðasýn og það leiðir okkur til ófarnaðar og ógæfu. Það eiga allir aðrir en við sjálf að taka til í okkar ranni.

Helstu fulltrúar okkar í blindni og afneitun eru ráðamenn stjórnarflokkanna hér heima. Skilningur Framsóknarmanna á vandanum hér heima er algjör og sjálfsafneitun er þeirra ær og kýr. "áfram ekkert stop" kjörorð þeirra í kosningabaráttunni er sláandi fyrir það ábyrgðarleysi sem einkennir ráðamenn Sjálfstæðis og Framsóknarflokks í umhverfismálum.


mbl.is Mengun Yangtze-fljótsins „óafturkallanleg"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 819286

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband