Höskuldur og Framsókn fá spark frá Sjálfstæðisflokknum.

Þingstörf voru sett í uppnám í gær þegar umdeilt frumvarp Höskuldar Þórhallssonar og annarra þingmanna Framsóknarflokksins um tilfærslu á skipulagsvaldi Reykjavíkurborgar á Reykjavíkurflugvelli til þingsins var afgreitt úr umhverfis og samgöngunefnd.

______

Vanhugsuð tillaga Höskuldar Þórhallsonar um að taka skipulagsvald að sveitarfélögum er andvana fædd.

Sjálfstæðisflokkurinn hafnar því að vera með í skógarferð Framsóknar.

Má eiginlega segja að Sjálfstæðimenn gefi Framsókn drag í afturendan.

En gott er að þessi tillaga verði grafinn því hún er vanhugsuð, gagnslaus og óþarfi í þeirri stöðu sem uppi er.

Eiginlega furðulegt hversu margir Framsóknarmenn voru tilbúnir að ráðast gegn sveitarfélögum og sjálfsákvörðunarrétti þeirra í skipulagsmálum.

Voru það ekki einir 12 þingmenn flokksins sem fluttu þetta með Höskuldi ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Sæll Jón Ingi!

Vilt þú sem landsbyggðarmaður að neyðar-flugbrautinni í RVK verði raskað eins og stendur til að gert verði

ef að enginn mun grípa inn í?

Jón Þórhallsson, 3.6.2015 kl. 10:42

2 identicon

Þessi tillaga er bara venjulegt Framsóknarrugl.

Þetta rugl með neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli er tómt rugl.

Raunveruleg neyðarbraut er við Bráðamóttökuna í Fossvogi, þ.e. þyrlubrautin.

Verði raunverulegt neyðarástand vegna flutnings sjúklings er alltaf kallað í þyrluna.

Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni er tímaskekkja sem þarf að leiðrétta strax.

Það sem eftir er af innanlandsflugi til Keflavíkur.

Trausti (IP-tala skráð) 3.6.2015 kl. 11:43

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Það eru margir flugsérfræðingar sem að vilja hafa neyðarbrautina óskerta:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1380464/

Jón Þórhallsson, 3.6.2015 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband