3.6.2015 | 10:09
Höskuldur og Framsókn fá spark frá Sjálfstæðisflokknum.
______
Vanhugsuð tillaga Höskuldar Þórhallsonar um að taka skipulagsvald að sveitarfélögum er andvana fædd.
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar því að vera með í skógarferð Framsóknar.
Má eiginlega segja að Sjálfstæðimenn gefi Framsókn drag í afturendan.
En gott er að þessi tillaga verði grafinn því hún er vanhugsuð, gagnslaus og óþarfi í þeirri stöðu sem uppi er.
Eiginlega furðulegt hversu margir Framsóknarmenn voru tilbúnir að ráðast gegn sveitarfélögum og sjálfsákvörðunarrétti þeirra í skipulagsmálum.
Voru það ekki einir 12 þingmenn flokksins sem fluttu þetta með Höskuldi ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jón Ingi!
Vilt þú sem landsbyggðarmaður að neyðar-flugbrautinni í RVK verði raskað eins og stendur til að gert verði
ef að enginn mun grípa inn í?
Jón Þórhallsson, 3.6.2015 kl. 10:42
Þessi tillaga er bara venjulegt Framsóknarrugl.
Þetta rugl með neyðarbraut á Reykjavíkurflugvelli er tómt rugl.
Raunveruleg neyðarbraut er við Bráðamóttökuna í Fossvogi, þ.e. þyrlubrautin.
Verði raunverulegt neyðarástand vegna flutnings sjúklings er alltaf kallað í þyrluna.
Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni er tímaskekkja sem þarf að leiðrétta strax.
Það sem eftir er af innanlandsflugi til Keflavíkur.
Trausti (IP-tala skráð) 3.6.2015 kl. 11:43
Það eru margir flugsérfræðingar sem að vilja hafa neyðarbrautina óskerta:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1380464/
Jón Þórhallsson, 3.6.2015 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.