22.5.2015 | 11:47
Stefna stjórnvalda veldur deilum og ágreiningi.
________________
Ríkissáttasemjari hitti naglann á höfðuðið þegar hann á hógværan en skýran hátt lýsti sinni sýn á ástandið í landinu.
Þjóðfélagið logar í deilum, ástandið á Alþingi er hörmulegt og trúnaðarbresturinn algjör hvert sem litið er.
Ábyrgðin er að miklu leiti hjá þeim sem ráða, ríkisstjórninni og ríkisstjórnarflokkunum.
Traust til þeirra er hrunið til grunna og heiðarleiki stjórnarherranna er við frostmark samkvæmt könnunum.
Þetta má sannarlega til sannsvegar færa, frá því þessi ríkisstjórn tók við völdum hefur stjórnarstefnan gengið út á að hygla þeim ríku á kostnað samneyslu og þjóðar.
Milljarðatugum er beint inn á reikninga útgerðarmanna og þeirra sem mestan auðinn eiga.
Slík stjórnarstefna leiðir af sér misrétti og eyðir trausti.
Þessi ríkisstjórn er búin að vera.
Þingflokkar stjórnarflokkanna eru viljalaus verkfæri, sem keyra veg blindunnar með formönnum sínum.
Skilaboð til formanna stjórnarflokkanna úr Hádegismóum vekja athygli, kannski sýnir hver ræður.
Það er áhugavert að heyra embættismann ríkisins segja þetta allt saman undir rós.
En það er líklega borin von að stjórnarherrarnir átti sig á því að þeir eru löngu búnir að fá ákveðin skilaboð frá þjóðinni um að víkja.
Þeir sem bera mestu ábyrgðina á trúnaðarbresti í þjóðfélaginu verða að átta sig á að friður skapast ekki meðan þeir viðhalda hrokafullri misbeitingu valds.
Það verður að kjósa nýja forustu fyrir Ísland, sú gamla er handónýt.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.