18.5.2015 | 08:56
Hrikaleg mistök.
____________________
Hluti kraftaverkalausna ríkisstjórnarinnar í lánamálum var að búa til kerfi þar sem fólk gat notað viðbótarlífeyrissparnað við að lækka höfuðstól lána.
Nú er það staðfest að verulegur hluti þessa lífeyrissparnaðar fór í að greiða vexti, vanskil og hugsanlega eitthvað til lækkunar höfðuðstóls.
Niðurstaða þessa fyrir einstaklinga er því miður skertar lífeyrisgreiðslur inni framtíðinni.
Ríkisstjórnin hefur hvatt til þess að landsmenn éti útsæðið.
Sá hluti sem farið hefur í að greiða vexti og vanskil skilar engu til lækkunar lánanna.
Það sem þó hefur farið til lækkunar höfuðstóls, gæti horfið á einni nóttu þegar og ef verðbólga stekkur af stað.
Niðurstaðan fyrir launafólk gæti verið sú að lánin eru enn til staðar af fullum þunga en hluti lífeyrissparnaðar horfinn.
Þeir sem fá örugglega sitt á kostnað lántakenda og lífeyriseiganda eru bankarnir.
Þeir fitna sem púkinn á fjósbitanum, eins og vanalega, með allt sitt á þurru.
Ríkisstjórn fjármagnseiganda tryggði það.
Sparnaður í vexti í stað höfuðstóls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já. Þeir voru að plata fólk með þessu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.5.2015 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.