Hvernig miğbæ viljum viğ ?

2015 göngugatan

 

 

 Nokkrar umræğur hafa orğiğ ağ undanförnu um miğbæinn og "göngugötuna".

Şessi umræğa sprettur upp reglulega og eins og meğ svo margt annağ gerist síğan ekki neitt.

Umhverfisstjóri reifaği şağ nılega ağ hann teldi ağ ætti ağ loka Hafnarstrætinu á ákveğnum tímum og şá  er veriğ ağ tala um margumrædda "göngugötu" frá Kaupvangsstræti ağ Ráğhústorgi.

Hugmyndin ağ baki hönnunnar götunnar var ağ hún ætti ağ vera göngugata meğ mannvænu umhverfi şar sem bæjarbúar og gestir gætu notiğ sumars og útveru şegar şannig viğraği.

En niğurstağan var sú ağ falliğ var frá şeim hugmyndum og gatan opin mest allt áriğ. Viğ sérstaklega hátíğleg tækifæri var reynt ağ loka götunni viğ litla hrifningu sumra verslunareigenda.

Kenning kaupmanna á Íslandi er ağ ekkert sé verslağ nema hægt sé ağ aka bílum inn ağ búğarborğinu.

Eftir şennan sigur verslunareiganda í baráttunni um göngugötuna hefur şessi spotti sem hannağur var sem útvistargata veriğ eitt samhangandi bílastæği. Bílum er lagt şétt í vesturhluta götunnar og síğan eru şétt bílaröğ austan akbrautarinnar şar sem lagt er şvert í gönguleiğir í leyfisleysi og gegn reglum.

Löggæsla er takmörkuğ ef şá nokkur şegar kemur ağ şví ağ taka á şessum vanda.

Auk şessa er stanslaus umferğ bíla eftir akstursbrautinni og şağ fer ekki framhjá neinum ağ şetta er vinsæll rúntur şar sem sömu bílanir keyra hring eftir hring.

Fyrir utan slysahættu er şví gatan sennilega sú mengağsta í bænum şegar kemur ağ útblæstri bíla.

Şetta er şví fullkomlega mislukkağ og gatan hin sóğalegasta og lítiğ spennandi.

Nú şegar kemur ağ şví ağ endurbyggja şennan götuspotta verğur á ákveğa hvort şetta eigi ağ vera venjuleg gata meğ umferğ eğa göngugata.

Şağ er ekki boğlegt ağ búa til svona bastarğ ağ nıju.

Şağ er gott ağ taka şessa umræğu meğ bæjarbúum, vafalaust eru skiptar skoğanir um göngugötu - ekki göngugötu á şessu svæği, en vonandi komast bæjaryfirvöld ağ skynsamlegri niğurstöğu.

Şağ sem viğ eigum şarna er mislukkağ, sóğalegt og ekki boğlegur miğbær.

 

 


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Um bloggiğ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ş M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nıjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annağ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband