Ruglið á Alþingi nær nýjum hæðum.

Til­laga þriggja þing­manna stjórn­ar­and­stöðunn­ar um að taka ramm­a­áætl­un út af dag­skrá Alþing­is í dag var felld í at­kvæðagreiðslu nú fyr­ir stundu. Stjórn­ar­and­stæðing­ar töluðu um vald­beit­ingu og líktu breyt­inga­til­lög­um við ramm­a­áætl­un við það að virkja ætti Gull­foss.

_______________

Alþingi er í reynd stjórnlaust.

Engin verkstjórn, mikilvæg mál eru frosin í nefndum og ljóst að flest þeirra munu ekki verða afgreidd á þessu þingi.

Forseti þingsins naut nokkurrar virðingar í vetur og þótti hafa nokkuð góða stjórn á þinginu hvað varðaði almennar áherslur.

Nú bregst hann.

Í reynd bara verkfæri í vondum áformum ríkisstjórnarinnar.

Að mál komi ekki og séu illa unnin er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar.

En í dag hefur ruglið tekið endalega yfir og stjórnarmeirihlutanum virðist fyrirmunað að gera nokkuð rétt.

Að henda rammanum inn á þingið með þessum hætti í þinglok með þeir breytingum sem gerðar eru má kalla hreina fíflsku.

Það er ljóst að störf þingins verða í fullkomu uppnámi og það er ekki nokkur leið að ásaka stjórnarmeirihlutann fyrir skynsemi.

Eins og það er gjarnan orðað..... Alþingi er í ruglinu.

 

 

 


mbl.is Ramminn ekki af dagskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 818236

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband