12.5.2015 | 16:38
Ruglið á Alþingi nær nýjum hæðum.
_______________
Alþingi er í reynd stjórnlaust.
Engin verkstjórn, mikilvæg mál eru frosin í nefndum og ljóst að flest þeirra munu ekki verða afgreidd á þessu þingi.
Forseti þingsins naut nokkurrar virðingar í vetur og þótti hafa nokkuð góða stjórn á þinginu hvað varðaði almennar áherslur.
Nú bregst hann.
Í reynd bara verkfæri í vondum áformum ríkisstjórnarinnar.
Að mál komi ekki og séu illa unnin er á ábyrgð ríkisstjórnarinnar.
En í dag hefur ruglið tekið endalega yfir og stjórnarmeirihlutanum virðist fyrirmunað að gera nokkuð rétt.
Að henda rammanum inn á þingið með þessum hætti í þinglok með þeir breytingum sem gerðar eru má kalla hreina fíflsku.
Það er ljóst að störf þingins verða í fullkomu uppnámi og það er ekki nokkur leið að ásaka stjórnarmeirihlutann fyrir skynsemi.
Eins og það er gjarnan orðað..... Alþingi er í ruglinu.
Ramminn ekki af dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.