Stígandi lukka best.

Þess sjást víða merki að Samfylkingin er á ná vopnum sínum. Í kjördæmakönnunum að undanförnu er flokkurinn allstaðar að lyfta sér miðað við 19-20% fylgið í undanförnum 3-4 könnunum á landsvísu. Þetta er góðs viti og kemur mér ekki á óvart. Eftir því sem flokkurinn kynnir fleiri stefnumál sín sést vel hversu málefnastaða og undirbúningur flokksins ber af. Ég geri mér grein fyrir að ég er líklega hlutdrægur en samt sem áður sjá þetta flestir sem við það vilja kannast. Auðvitað er langt í land með að ná kjörfylgi sem náðist síðast en það kemur. Einhvernveginn nefna það engir að það fylgi er það langmesta sem jafnarmannaflokkur hefur nokkru sinni náð í sögunni hér á landi. En sígandi lukka er best og ég veit að flokkurinn verður nærri kjörfylgi sínu síðast í kosningunum eftir mánuð.

Það er áhugavert að gefa öðru gaum. Þrír flokkar fá samtals 13,2 % og engan mann. Frjálslyndir, Íslandshreyfingin og Framsókn eru að fá fylgi sem dugar langt á annan mann er uppskeran væri engin miðað við þessi úrslit. Ef horft er til landsins alls þar sem tæplega 200.000 eru á kjörskrá er mögulegt að 20-25.000 manns kysu flokka sem ekki næðu manni á þing. Alltaf gaman að leika sér að tölum.Wink


mbl.is VG og Sjálfstæðisflokkur bæta við sig fylgi í Reykjavík suður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 818128

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband