6.5.2015 | 16:37
Ríkisstjórnin skotin í kaf ?
____________
Leiðtogar ríkisstjórnarinnar þóttust komnir með lausn allra lausna á losun fjármagnshafta.
Auðvitað koma síðan allt önnur skilaboð frá hagsmunaaðilum og ljóst að ekkert samkomulag verður um lausnir í þessum málum.
Það eru allt önnur sjónarmið og niðurstöður sem sérfræðingar slitastjórnar Glitnis kynna í nýrri skýrslu.
Það er því ljóst eins og marga grunaði að ekki væri eins einföld leið að niðurstöðu og lausn fjármagnshafta eins og leiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa talað um og fyrir.
Að mati sérfræðinga slitastjórnarinnar hjá Glitni kemur ekki til greina að leggja á útgönguskatt fyrr en útgreiðslum úr slitabúum er lokið.
Að mati ríkisstjórnarinnar er aftur á móti lykilatriði að leggja á þennan skatt sem lausn allra lausna í losun fjármagnshafta.
Líklega er ekki hægt að vera meira ósammála og greinilega langt í að nokkuð mjakist til lausna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvarflar virkilega ad síduhöfundi ad slitastjórn Glitnis saetti sig vid útgönguskatt? Ad sjálfsögdu hafa their sína sýn á thessu og gera allt sem í theirra valdi stendur til ad koma í veg fyrir útgönguskatt. Boda til bladamannafunda med "sérfraedingum " sínum og bödlast í fjölmidlum med adstod P.R. "agenta". Undarlegt ad skuli hlakka í sumum, thegar slitastjórnir föllnu bankanna taka til varna gegn hagsmunum thjódarinnar. Thó slitastjórn, thar sem sitja löglaerdir menn og konur, sem sogid hafa til sín milljarda á s.l. árum, andmaeli fyriraetlunum um útgönguskatt, er ekki thar med sagt ad ekki sé haegt ad setja hann á. Thetta lid notar hvada rád sem eru til ad ýfa upp efasemdir um adgerdir stjórnvalda, sem gaetu komid vid kauninn á theim, med einum eda ödrum haetti.
Halldór Egill Guðnason, 6.5.2015 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.