Hversu miklu tjóni valda núverandi ráðherrar ?

Und­ir­skrifta­söfn­un­inni er einkum beint að frum­varpi Sig­urðar Inga Jó­hanns­son­ar sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um út­hlut­un mar­kríl­kvóta en hann sagði í sam­tali við mbl.is í gær að hann velti fyr­ir sér til­gang­in­um með söfn­un­inni. Hann hefði skilið hana bet­ur ef verið væri að hlut­deild­ar­setja mak­ríl­inn inn í kvóta­kerfið með ótíma­bund­inni hlut­deild­ar­setn­ingu. Þvert á móti væri um tíma­bundna hlut­deild­ar­setn­ingu að ræða með veru­legu viðbót­ar­gjaldi. Sex ár væru ekki leng­ur tími að hans áliti.

______________

Sigurður Ingi ráðherra Framsóknarflokksins hefur valdið miklu tjóni frá því hann settist í ráðherrastól fyrir tæpum tveimur árum.

Ráherrann sýndi alvarlegt dómgreindarleysi í Fiskistofumálinu.

Makrílmálið er enn alvarlega þegar horft er til þess að festa kvóta fyrir milljarða í 6 ár, sumir segja 12 ár við ákveðnar útgerðir og það fyrir smáaura.

Maður veltir hreinlega fyrir sér hverjir eru að veita ráðherranum ráðgjöf.

Nokkuð ljóst að það eru hagsmunaaðilar í greininni.

Hvort ráðherrann er að láta plata sig eða þetta er pólitískur vinagreiði á síðan eftir að koma í ljós.

Það er ljóst að margir af núvarandi ráðherrum eru að valda þjóðinni miklu fjárhagslegu tjóni.

Sennilega stenst sjávarútvegsráðherra ekki forsætis og fjármála snúning þegar mistök hans eru metin til fjár en hann er ofarlega á topp 10 þegar kemur að því að leggja saman.


mbl.is 28 þúsund vilja þjóðaratkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband