Ráðherra í vafasamri stöðu.

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra seldi húsið sitt til stjórnarformanns Orku Energy vegna fjárhagserfiðleika skömmu eftir hrun, og leigir það af honum núna. Illugi segist vilja upplýsa um þetta þar sem hann vill að öll tengsl eigi að vera uppi á borðum.

___________________

Það er slæmt að Illugi Gunnarsson skuli hafa tapað miklum fjármunum í hruninu.

Það er slæmt fyrir almenning að ráðherra í ríkisstjórn Íslands skuli vera í þerri stöðu að eiga allt undir hagsmunaaðila í atvinnulífinu.

Ferðalag Illuga með Orku Energy til útlanda lyktar af því að fyrirtækið ætli að nýta sér velvild ráðherrans í framhaldinu.

Kannski ekki enn....

Stjórnarformaðurinn á mikið inni hjá ráðherranum og hvort sem það er til þess fallið að hann fái greitt í fríðu er aukaatriði.

Staða ráðherrans er afar óheppileg og mundi áreiðanlega ekki vera liðin í alvöru lýðræðisríki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband