21.4.2015 | 12:27
Siðleysi stjórnarflokkanna er algjört.
_______________
Kvótakerfið er siðlaust og sérstaklega sniðið að þörfum stórútgerða.
Tækifæri var til að láta markrílmálin í annan farveg.
En Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur standa þétt að baki vinna sinna og úthluta nánast öllum verðmætum markríls til vina sinna og helstu stuðningsaðila.
Þessi gjörningur fullkomnar siðleysi ríkisstjórnarflokkanna.
Og að úthluta síðan þessum verðmætum til sex ára að lágmarki hverju sinni sýnir algjöran vilja þessara flokka til að undirstrika siðleysið.
Það er ábatasamt að vera vinur Sjálfstæðis og Framsóknarflokks.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Síðasta ríkisstjórn á sinn þátt í þessu. Hefðu þeir sett umsóknina um aðild að ESB í þjóðaratkvæði,áður en sótt var um aðild, samþykkt nýju stjórnarskrána og hafið innköllun kvótans eins og þeir lofuðu, væri ástandið betra hér á landi. Núverandi ríkisstjórn væri ekki við völd.
Þá fengist rétt verð fyrir afnot af sjávarauðlindinni með réttu afnotagjaldi og einnig væri hægt að koma á frjálsum handfæraveiðum í áföngum.
Trausti (IP-tala skráð) 21.4.2015 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.