8.4.2007 | 09:42
Ekki af baki dottinn hetjan frá Sigló.
Skíđahetjan frá Siglufirđi sigrađi í skíđakeppni frambjóđenda. Ţađ kemur mér svo sem ekki á óvart, Siglfirđingum er ţađ í blóđ boriđ ađ standa á prikum og renna sér. Ţađ er skemmilegt ţegar svona atburđir eru settir á sviđ í kosningabaráttu. Ţađ léttir lund og gerir alla umgjörđ skemmtilegri og áhugaverđri. Ţađ á viđ í ţessu eins og flestu ađ gott er ađ blanda saman alvöru og leik.
Í öđru sćti var Kristján Ţór ţannig ađ ţeir Kristjánar virđast vera nokkuđ jafnir í ţessari íţrótt. Hvort vera Jakobs Frímanns Stuđmanns fyrir Íslandshreyfinguna tákar ađ hann verđi hér í efsta sćti er ekki gott ađ segja en kemur vonandi í ljós fyrir kosningar. Ekkert er minnst á framistöđu frambjóđenda VG og Frjálslyndra. Ţeir hljóta ađ hafa veriđ ţarna. Ég hef í ţađ minnsta ekki orđiđ var viđ ađ Steingrímur J setji sig úr fćri međ ađ vera í sviđsljósinu nema skyldi.....
Ţađ var eiginlega verst ađ ég sá ţetta ekki og ţví ekki almennilega dómbćr á niđurstöđur nema međ ađ byggja á ţessari frétt í Mogganum. En ég hlýt ađ fá nánari útlistun á ţessu ţegar ég hitti gullverđlaunahafan Krístján L Möller fyrsta mann Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi.
![]() |
Kristján sigrađi í skíđakeppni frambjóđenda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann stóđ sig vel í brekkunni og ekki síđur sveiflandi sigurlaununum;-)
Lára Stefánsdóttir, 8.4.2007 kl. 10:56
Ţetta er bara fyrsta orustan sem Möllerinn vinnur á nafna sínum - ég hef trú á ţví ađ sigrunum eigi eftir ađ fjölga á nćstu vikum
Páll Jóhannesson, 8.4.2007 kl. 13:41
Bendi á myndir af atbrđinum sem Lára tók, á www.xs.is/nordaustur Möllerinn var í lukkubolnum.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 14:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.