Ekki af baki dottinn hetjan frá Sigló.

Skíđahetjan frá Siglufirđi sigrađi í skíđakeppni frambjóđenda. Ţađ kemur mér svo sem ekki á óvart, Siglfirđingum er ţađ í blóđ boriđ ađ standa á prikum og renna sér. Ţađ er skemmilegt ţegar svona atburđir eru settir á sviđ í kosningabaráttu. Ţađ léttir lund og gerir alla umgjörđ skemmtilegri og áhugaverđri. Ţađ á viđ í ţessu eins og flestu ađ gott er ađ blanda saman alvöru og leik.

Í öđru sćti var Kristján Ţór ţannig ađ ţeir Kristjánar virđast vera nokkuđ jafnir í ţessari íţrótt. Hvort vera Jakobs Frímanns Stuđmanns fyrir Íslandshreyfinguna tákar ađ hann verđi hér í efsta sćti er ekki gott ađ segja en kemur vonandi í ljós fyrir kosningar. Ekkert er minnst á framistöđu frambjóđenda VG og Frjálslyndra. Ţeir hljóta ađ hafa veriđ ţarna. Ég hef í ţađ minnsta ekki orđiđ var viđ ađ Steingrímur J setji sig úr fćri međ ađ vera í sviđsljósinu nema skyldi.....

Ţađ var eiginlega verst ađ ég sá ţetta ekki og ţví ekki almennilega dómbćr á niđurstöđur nema međ ađ byggja á ţessari frétt í Mogganum. En ég hlýt ađ fá nánari útlistun á ţessu ţegar ég hitti gullverđlaunahafan Krístján L Möller fyrsta mann Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi.


mbl.is Kristján sigrađi í skíđakeppni frambjóđenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Hann stóđ sig vel í brekkunni og ekki síđur sveiflandi sigurlaununum;-)

Lára Stefánsdóttir, 8.4.2007 kl. 10:56

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Ţetta er bara fyrsta orustan sem Möllerinn vinnur á nafna sínum - ég hef trú á ţví ađ sigrunum eigi eftir ađ fjölga á nćstu vikum

Páll Jóhannesson, 8.4.2007 kl. 13:41

3 identicon

Bendi á myndir af atbrđinum sem Lára tók, á www.xs.is/nordaustur Möllerinn var í lukkubolnum.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.4.2007 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband