16.4.2015 | 18:37
Milljónamaðurinn rífur kjaft.
__________
Nú stendur milljónamaðurinn á mánuði og rífur kjaft við launafólk með 230.000 krónur á mánuði.
Launakjör hans eru á við launakör 20 láglaunamanna og samviskuleysið skín úr hverju orði..
Það er hávært brothljóðið úr glerhúsinu.
Það er langt þangað upp og kjör sem hann þekkir ekki eru ráðandi hjá umbjóðendum hans.
Ætli þessa menn dreymi aldrei illa ?
Ekkert rými fyrir laumufarþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru ekki bara þeir fáu sem hafa 230.000 á mánuði sem eru með háar kröfur. Og 230.000 eru um helmingurinn af meðallaunum þeirra sem nú vilja 30-50% hækkun. Sjálfur er ég með yfir 600.000 í föst mánaðarlaun og mitt stéttarfélag gerir samanlagðar kröfur upp á tæp 40%. En það má náttúrulega ekki minnast á það, allir eru á lágmarkslaunum þegar kjaramál eru rædd og vinnuveitendur allir sem einn samviskulausir óþokkar sem vaða milljarða upp í klof.
Jós.T. (IP-tala skráð) 16.4.2015 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.