Kyrrð og ró.

Þetta eru mestu rólegheit. Enn sem komið er hefur ekkert orðið úr óveðursspám og pólítíkin sefur svefni hinna réttlátu. Brandarakeppnin fór fram í gær og fólkið sem spilaði bingó á Austurvelli var ekki handtekið. Stundum held að megi taka til í lagasafninu. Það þjónar litlum tilgangi að hafa lagabálka sem enginn fer eftir. Annaðhvort er að breyta þeim eða fella burtu eða setja löggæsluna í það að fylgja eftir þeim lögum sem í gildi eru. Ætli bingómaðurinn fengi skilorðsbundinn dóm ?

Talað um lög. Mér sýnist lögregla ekki framfylgja lögum er varðar áfengisauglýsingar og bann við þeim. Ég veit um nokkur dæmi þess að menn hafa kært tilteknar auglýsingar en kærum verið stungið undir stól. Væri þá ekki hreinlegra að fella lögin niður og heimila áfengisauglýsingar. Það væri í það minnsta minni skinhelgi.


mbl.is Rólegir páskar hjá lögreglu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 818232

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband