5.4.2007 | 09:47
Fyrirtæki og stjórnmál
Það hefur lengi viðgengist og er eðlilegt að stjórnmálaflokkar sækist eftir fjárstuðning fyrirtækja. Sem betur fer hafa nú loksins verið settar reglur um slíkt. Flokkarnir hafa ýmsan háttinn á, gefa út blöð, sækja um beina styrki og ýmislegt annað. Allt samkvæmt leikreglum lýðræðisins. Hvernig ætti eiginlega að halda úti starfi flokka og framboða ef ekki kæmi til fjárstuðningur frá einstaklingum og atvinnulífi.
Svo er það allt annað mál hvort menn haldi sig við prinsip sín og undaskilji einhverja þegar sóttst er eftir stuðningi. Ég er eiginlega hissa á VG að sækja um styrk til Alcoa en meira er það ekki. Þeir mega þetta alveg mín vegna og samkvæmt reglum. En ég held að þeim hefði verið hollara að sleppa þessu í ljósi sögunnar og því sem þeir eru að segja. En það á kannski við í þessu eins og oft áður og hefur verið sagt. " Það er sama hvaðan gott kemur"
VG óskuðu eftir fjárstuðningi Alcan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er eiginlega á því að þetta sé fyllilega í lagi. Væri það ekki frekar í þá átt að menn væru að samþykkja það að stuðningur ákveðinna fyrirtækja hefði áhrif á stefnu flokkanna ef þetta fyrirtæki hefði verið skilið útundan? Kannski ekki.
Ragnar Bjarnason, 5.4.2007 kl. 09:53
Kannski óþarfi að blanda Samfó inn í þetta, bara að benda á að það eru ekkert allir sammála um hvað væru "réttar" skoðanir og hvar þá mörkin ættu að liggja.
Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 11:08
Pællið í því ef ,,gamla" krónan sem var úr áli væri enn í umferð.... Rannveig hefði geta sent þeim einn sekk sem Hlynur Halls hefði geta brætt i Vegglistaverkið sitt
Páll Jóhannesson, 5.4.2007 kl. 11:45
Þetta er svipað og ef Frjálslyndiflokkurinn myndi biðja Alþjóðahús um styrk! :)
Sigurður (IP-tala skráð) 5.4.2007 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.