24.3.2015 | 13:10
Máttarstólparnir. Verđbólgan kemur ţeim ekki viđ.
Átján af tuttugu og einum stjórnarmanni Samtaka atvinnulífsins eru samtals međ 622 milljónir króna í árslaun samkvćmt úttekt DV. Ţađ jafnast á viđ árslaun 248 verkamanna á lágmarkslaunum.
( dv,is )
____________________
Samtök atvinnulífsins hafa haldiđ úti ţeim málflutningi ađ láglaunafólk međ rúmlega 200.000 á mánuđi skipti sköpum ţegar kemur ađ ţví ađ varđveita stöđugleikann.
Samtökin sjá fyrir sér ađ 3% launahćkkun sé sanngjörn á lćgstu launin, annars er allt í volli og verđbólgudraugurinn rís upp.
18 máttarstólpar hafa ígildi launa 248 verkamanna sem er ekki af ţeirri stćrđargráđu ađ stjórni verđbólgu, ţađ eru ađeins laun verkakonunnar sem hleypa ţeirri ófreskju af stađ.
Ţetta eru hinir ósnertanlegu sem vilja stjórna réttlćtinu á Íslandi.
Ţađ er munur ađ vera máttarstólpi.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er ótrúlegt hrokapakk. Ég hvet alla til ađ skođa skýrslu hagstofunnar, "atvinnutekjur íslendinga" sem birt var 6. okt 2014 í fréttablađinu, ţar sem opinberađar eru hćkkanir ţeirra sem hafa hćstu tekjurnar.
Stefán Víđisson (IP-tala skráđ) 24.3.2015 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.