19.3.2015 | 22:10
Nú skilum við lyklunum Bjarni !
Nú skilum við lyklunum Bjarni.
Um árið vildir þú að vinstri stjórnin skilaði lyklunum að Stjórnarráðinu.
Nú er uppi sú staða að stjórnarflokkarnir mælast með 34 %
Forustuflokkurinn með 11 % og Sjálfstæðisflokkurinn ekki stærstur.
Allt ber að sama brunni, fylgið og traustið farið.
Komið í ruslflokk.
Hægri flokkarnir njóta ekki trausts og sé formaður Sjálfstæðisflokksins sjálfur sér samkvæmur þá tekur hann formann Framsóknarflokksins með sér á Bessastaði og skilar lyklunum af Stjórnarráðinu.
Er það ekki Bjarni ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefurðu ekki enn ná þeim þroska að greina á milli þingkosninga og skoðanakannana?
Jón Steinar Ragnarsson, 19.3.2015 kl. 22:31
Þú ert ljóslega mjög vanþroskaður og það er auðvita leyfilegt en sorglegt. En þrátt fyrir allan velvilja í þin garð þá er alveg sama hvað þú villt, það er nefnilega niðurstaða atkvæða greiðslu sem gildir.
Jóhanna galandi og Steingrímur öskrani notuðu sínar heimildir til hlítar undir rassa sína, þó ríkisstjórn þeirra væri orðin svo handónýt og stórhættuleg að það jaðraði við landráð.
Hrólfur Þ Hraundal, 19.3.2015 kl. 23:47
Bara að vísa í Bjarna..hans óbreytt orð Jón Steinar, þú verður að beina þessu ti hans..
Jón Ingi Cæsarsson, 20.3.2015 kl. 00:19
Nákvæmlega þetta sagði hann í tíð fyrri ríkisstjórnar þegar gengið var orðið lélegt í skoðanakönnunum, kannski hafði hann ekki náð þessum þroska sem þú talar um
Jón Ingi Cæsarsson, 20.3.2015 kl. 00:21
Já er það Hrólfur..þú ert vafalaust kátur með gengi þessarar ?
Jón Ingi Cæsarsson, 20.3.2015 kl. 00:21
Það á semsagt að rjúfa þing og boða til kosninga í takt við skoðanakannanir? Undarlegur málflutningur, svo ekki sé meira sagt.
Halldór Egill Guðnason, 20.3.2015 kl. 13:12
Vesalings Samfylkingin.Hún er staðráðin í því að ganga af sér dauðri.Formannskosningin er orðin aðhlátursefni um allt land.Munurinn á frambjóðendum 0,25%.Þvílikt og annað eins.Og með þetta aðhlátursefni krefst Samfylkingin þess að ríkisstjórnin segi af sér.Auðvitað á þetta vesalings Samfylkingarfólk að leggja Samfylkinguna niður hið snarasta.Nafnið "Samfylking" á þessari flokksómynd er aðhláturs efni.Rangnefni.
Sigurgeir Jónsson, 20.3.2015 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.