Ráđherrar međ allt á hćlunum.

Jón Steinsson, dósent í hagfrćđi viđ Columbia-háskóla, segist ganga ţađ langt ađ kalla ţađ spillingu, ađ stjórnvöld skuli gera 700 milljóna ívilnanasamning viđ fiskeldi Matorku, sem er í kjördćmi Ragnheiđar Elínar Árnadóttur, iđnađar- og viđskiptaráđherra, og í eigu náins frćnda Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráđherra.

_____________

Ţađ líđur varla sá dagur ađ ráđherrar í ríkisstjórn Ísland séu ekki til umrćđu vegna allskonar mála.

Ragnheiđur Elín mćtir ekki fyrir ţingnefnd, ítrekađ. Erindi nefndarinnar er ađ fá upplýsingar um meinta misbeitingu valds, mál sem Jón Steinsson vill kalla spillingu.

Ţiggjandi greiđasemi ráđherrans er náfrćndi fjármálaráđherra.

Ţađ verđur fróđlegt ađ heyra ţegar ráđherranum ţóknast ađ mćta.

Allir vita um fáránleikaferđ utanríkisráđherra.

Fjármálaráđherra lýsir ţví yfir ađ meirihlutinn ráđi, mátti á honum skilja ađ minnihluti vćri óţarfur.

Umhverfisráđherra slćr ekki í takt og svör hennar viđ einföldum fyrirspurnum á ţingi í gćr voru ámátleg.

Forsćtis er sérstakur kapítuli útaf fyrir sig og opnar ekki munninn öđruvísi en bulla einhverja ţvćlu sem er rekin ofan í hann jafnóđum.

Allir ráđherrararnir voru rukkađir um skýringar á sviknum kosningaloforđum og fleiru tengt ferđ utanríkisráđherra.

Svörin voru út um allt og ekki nokkur leiđ ađ fá í ţau nokkuđ samhengi.

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ ríkisstjórnin sé međ allt á hćlunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband