Íhaldsflokkarnir sýna Alþingi og þjóðinni fingur.

 

2015 GosarFramganga óhæfra ráðherra ríkisstjórnarinnar er fordæmalaus.

Svikin við Þing og þjóð eru sár og ráðherrar ættu að skammast sín.

Eins og þjófar að nóttu læðast ráðherrar úr landi, annar fer og skrökvar í ESB að hann hafi umboð til að slíta aðildarviðræðum.

Hinn lætur sig hverfa undir yfirskini afmælis.

Þessi framkoma er lögbrot og aumingjaskapur.

Eftir situr síðan hrokafullur formaður Sjálfstæðisflokksins og reynir að verja ósómann.

Hann er neyddur til að éta óþverrabitana úr lófa Framsóknar og svo skilinn eftir af gungunum til að reyna að verja fordæmalausa og lýðræðislausan gjörning.

Mun þing og þjóð sætta sig við þessa framkomu.

NEI:

 


mbl.is Vissi ekki af ákvörðuninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og þetta horfir við óflokksbundnum þá var ætt af stað án þess að spyrja í upphafi.  Slæm byrjun.  Síðan hefur komið í ljós að hörðustu ESB dindlar vilja ríghalda í ÁTVR.  Þeir sjá sem sagt ekkert frelsi í hillingum heldur er það gerræðið, yfirbyggingin og spenarnir sem heilla.  Framsókn andskotans.  Nei takk.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 13.3.2015 kl. 08:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818146

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband