Framsókn í hnotskurn.

Það var svo sem auðvitað. Það fyrsta sem formanni Framsóknarflokksins dettur í hug er hvernig eigi að hunsa lýðræðislega kosningu íbúanna. Allt í góðu lagi segir Jón, bíðum bara í þrjú ár og breytum þessu. Formanni Framsóknar tekst ekki að leyna yfirdrottnunarhugsun flokksins. Það er ljóst og hefur verið lengi að Framsóknarflokkurinn skilur ekki hugtakið lýðræði, hvað þá íbúalýðræði. Eiginlega er ég hissa að formaðurinn sé svo skyni sroppinn að halda svona löguðu fram. Eitthvað hefur hann misst af nútíma hugsunarhætti.

Sem betur fer eru menn að leiðrétta manninn og benda á eftirfarandi. Kosningin er lýst bindandi fyrirfram. það þýðir að engir aðrir en þeir sem tóku þessa ákvörðun geta breytt henni. Það eru Hafnfirðingar í kosningu á nýjan leik. Það væri ráð að formaður Framsóknarflokksins átti sig á að það þarf að gæta að siðferði í pólitík og virða leikreglur. Fyrrverandi formaður Framsóknar fór með þjóðina í stríð í Írak án þess að spyrja kong eða prest. Nýji formaðurinn aðhyllist greinilega sömu hugsun, valdboðaleið fárra. Er ekki kominn tími á svona flokka ?


mbl.is Eitt versta áfall í sögu álversins í Straumsvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818204

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband