Lögreglustjórinn skrökvar eins og ráđherrann ?

Sigríđur Björk Guđjónsdóttir, lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins, fer međ ósannindi í opinskáu opnuviđtali viđ Agnesi Bragadóttur blađamann Morgunblađsins, sem birtist í dag, ađ ţví er fram kemur í skriflegu svari Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara viđ fyrirspurn Kjarnans.

( Kjarninn.is )

________________

Af hverju skrökvar lögreglustjórinn í Reykjavík í viđtali ?

Ćtti ađ hafa lćrt ađ ósannindi hitta viđkomandi eins og ráđherrann í lekamálinu.

Trúnađarbrestur er milli lögreglustjórans í Reykjavík og landsmanna eins og kemur fram í könnunum.

En lögreglustjóranum er sama, hún nýtur trausts flokksins eins og í tilfelli HBK. Hún sat lengi í skjóli flokks og formanns.

En ţađ tók enda.

Margt líkt međ viđhorfi lögreglustjórans og ráđherrans.

Ţađ er líka margt líkt međ afstöđu flokksins og ráđherra málaflokksins eins og var í lekamálinu.

Ţessi stađfesting Kjarnans sýnir ađ lögreglustórinn er á ţunnum ís hvađ varđar framtíđartraust hjá landsmönnum.

En ţađ er alveg hćgt ađ hanga á jobbinu ţrátt fyrir slíkt á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ég held menn ćttu nú ađ hugsa sinn gang áđur en Sigríđur Björk verđur hrakin úr embćtti Jón. Viltu kannski fá Jón H B Snorrason eđa álíka harđhausa sem nćsta lögrewglustjóra í Reykjavík?  Gerum ráđ fyrir ađ Sigríđur lćri af ţessum mistökum og láti ţau sér ađ kenningu verđa. Alla vega held ég ađ hún sé ágćtt mótvćgi viđ karllćga hugsun međal lögreglumanna í borginni og fasistahers Björns Bjarnasonar hjá Ríkislögreglustjóraembćttinu.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.3.2015 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband