Fráleitt sennilega aprílgabb ?

Stundum hefur verið slett og þeir sem ekki kunna eða þola að tapa kallaðir bad loosers. Það á greinilega við í þessu tilfelli og þessi ásökun er ákaflega fráleit og eiginlega sérkennileg. Ég þekki ekki til hlítar hvaða reglur gilda um lögheimili og flutning þess. Þó veit ég að ekki er hægt að flytja lögheimili til sveitarfélags án þess að gefa upp þann stað sem flutt er til. Ekki er hægt að flytja lögheimli á einhvern eða engan stað.

Mér finnast þessar ásakanir órtrúlegar. Hvernig ætti að vera hægt að fá 700 manns til að svindla með þessum hætti. Þó svo mönnum sé annt um önnur sveitarfélög en sín eigin sé ég ekki svona þjóðflutninga fyrir mér. Ætli bæjarkerfið í Hafnarfirði hefði ekki tekið eftir þessum aðkomumönnum í þessu magni fyrir löngu. Og svo ein spekúrlering að lokum, Hvert í Hafnarfjörð skyldi allt þetta lið svo hafa flutt. Það er líklega orðið nokkuð fjölmennt á sumum heimilum í Hafnarfirði nú um stundir. Mér sýnist að það hafi fjölgað að meðaltali um einn á tíunda hverju heimili í Hafnarfirði eða fluttu allir þessir 700 á sama stað ? Sennilega er þessi frétt aprílgabb dagins.Smile


mbl.is Hagur Hafnarfjarðar segir brögð í tafli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband