4.3.2015 | 09:00
Brjálæðislegar hugmyndir Dalvíkurbyggðar.
_____________
Stundum eru hugmyndir sveitarstjórnarmanna hreinlega út í hött, skammsýnar og hreinlega vitlausar.
Gott dæmi eru landspjöllin í Moldhaugnahálsi.
Þar varð maður fyrir miklum vonbrigðum með sveitarstjórn Hörgársveitar.
Umhverfisspjöllin þar eru sláandi og hörmuleg.
Nýjasta nýtt var svo að bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð mætti með brjálæðislegar hugmyndir um sóðaiðanað við bæjardyrnar hjá Haugnesingum.
Aldrei hefði maður reiknað með að sjá sveitarstjórn með sómatilfinningu setja fram slíkar hugmyndir.
Ég held hreinlega að bæjarstjórinn hafi ekki áttað sig á fáránleika þessara hugmynda með tilliti til íbúa og umhverfis. Dalvíkurbyggð ber ábyrð á umhverfismálum í Eyjafirði með öðrum sveitarfélögum þó þá langi til að leika sóló í þessu máli.
Svæðisskipulag heimilar ekki svona starfssemi og ég sé ekki að þeir Dalvíkingar nái nokkru sinni að koma því þar inn.
Næst mætir hann borubrattur og brosandi og tilkynnir okkur um frábæra olíuhreinsistöð á Litla Árskógssandi. ( kannski )
Svona hugmyndir á að slá út af borðinu samstundis.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819349
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki Svanfríður Samherjahóra enn bæjarstýra á Dalvík Jón?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 5.3.2015 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.