Til fimmtán ára eða kannski bara til tveggja ára ?

Þing­flokks­formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gagn­rýndi Sig­urð Inga Jó­hanns­son sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra á Alþingi í dag fyr­ir að gefa út yf­ir­lýs­ing­ar um allt að 15 ára samn­inga við land­búnaðinn um niður­greiðslur land­búnaðar­vara.

_______________

Varaformaður Framsóknarflokksins boðar áframhaldandi fyrirgreiðslu fyrir eina atvinnugrein á Íslandi umfram aðrar.

Sú fyrirgreiðsla er í boði skattgreiðanda - neytenda í formi styrkja og beingreiðslna.

Þingflokksformaður Samfylkingarinnar benti varaformanni Framsóknar vinsamlega á að hann væri ekki kosinn til 15 ára.

Rétt er það því samkvæmt nýjasta Gallúp hefur Sigurður Ingi aðeins verið kosinn til eins eða tveggja ára.

Fylgið er gufað upp og takmörkuð innistæða fyrir Framsókn á þingi til lengri tíma.

 


mbl.is „Var ekki kjörinn til 2030“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband