9.2.2015 | 07:50
Áhugalausi Sjálfstæðisflokkurinn.
__________
SjálFstæðisflokkurinn er áhugalaus í tveimur þungaviktarmálum þessa dagana.
Þeir hafa engan áhuga á að breyta eða laga fiskveiðistjórnunarmálin.
Ástæða:
Þeir standa vörð um forréttindi hinna fáu til einokunareignar á kerfinu.
Hitt málið er stóra skattaundanskotamálið.
Formaður flokksins opinberaði áhugaleysi sitt og flokksins að listar um skattaundanskot í skattaskjólum birtust skattrannsóknarstjóra og þjóðinni.
Tók meira að segja þann pól að ráðast persónunulega að skattrannsóknarstjóra.
Ástæða :
Hætt er við að margir góðkunningjar og skjólstæðingar Sjálfstæðisflokksins birtist á þessum listum og kannski eru þarna ónefndir stjórnmálamenn í röðum, hver veit.
Áhugleysi Sjálfstæðisflokksins að stíga skref í þessum tveimur málum æpir á þjóðina.
FLOKKURINN sér um sína.
Ástæða til að breyta góðu kerfi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.