Áhugalausi Sjálfstæðisflokkurinn.

„Er það þess virði að fara í slags­mál úr af slíku þegar við höf­um afla­marks­kerfi sem al­mennt er viður­kennt að hef­ur reynst okk­ur vel,“ spyr Jón í um­fjöll­un um fisk­veiðistjórn­ar­kerfið í Morg­un­blaðinu í dag.

__________

SjálFstæðisflokkurinn er áhugalaus í tveimur þungaviktarmálum þessa dagana.

Þeir hafa engan áhuga á að breyta eða laga fiskveiðistjórnunarmálin.

Ástæða:

Þeir standa vörð um forréttindi hinna fáu til einokunareignar á kerfinu.

Hitt málið er stóra skattaundanskotamálið.

Formaður flokksins opinberaði áhugaleysi sitt og flokksins að listar um skattaundanskot í skattaskjólum birtust skattrannsóknarstjóra og þjóðinni.

Tók meira að segja þann pól að ráðast persónunulega að skattrannsóknarstjóra.

Ástæða :

Hætt er við að margir góðkunningjar og skjólstæðingar Sjálfstæðisflokksins birtist á þessum listum og kannski eru þarna ónefndir stjórnmálamenn í röðum, hver veit.

Áhugleysi Sjálfstæðisflokksins að stíga skref í þessum tveimur málum æpir á þjóðina.

FLOKKURINN sér um sína.

 


mbl.is Ástæða til að breyta góðu kerfi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband