Ágreiningur stjórnarflokkanna fer vaxandi.

Mikill ágreiningur er á milli stjórnarflokkanna um frumvarp Sigurðar Inga Jóhannessonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um fiskveiðistjórnun. Frumvarpið var tilbúið fyrir jól en hefur ekki farið fyrir ríkisstjórn enn þá. Heimildir Fréttablaðsins herma að ágreiningur stjórnarflokkanna skýri það að málið sé ekki komið lengra.

( visir.is )

_______________

Friðarbandalag íhaldsflokkanna er eitthvað að trosna á saumunum.

Augljós ágreiningur er í mörgum málum og má sem dæmi nefna kvótamálin, ferðapassamálið og húsnæðismálin.

Þessi ágreiningur gerir það að verkum að ríkisstjórninni gengur mjög illa að ljúka stórum málum.

Verkleysið er að verða sláandi og nú styttist í að kjörtímabilið sé hálfnað.

Nú eru margir farnir að spyrja sig í alvöru, heldur þetta samstarf íhaldsflokkanna?   Það er ekki eins sjálfsagt og talið var þegar þessi       "sterki" meirihluti var myndaður.

Sennilega er þessi ríkisstjórn og þetta samstarf lýsandi dæmi um að stór stjórnarmeirihluti er ekkert endilega "sterkur" meirihluti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband