30.1.2015 | 17:58
Gunnar Bragi er mikill sérfræðingur
_____________
Gunnar Bragi Skagafjarðarjarl er mikill sérfræðingur.
Hann veit allt um ESB og telur sig rétt kjörinn til að ráða því fyrir land og þjóð hvað gerist í þeim málum. Enda mikill sérfræðingur í utanríkismálum og sérstaklega hvað Ísland bæri úr bítum í þeim viðræðum.
Það þarf ekki fleiri sérfræðinga í þau mál.
Nú hefur komið í ljós að Gunnar Bragi er mikill sérfræðingur í vegamálum.
Hann veit að það var ekkert mál fyrir Vegagerðina að opna hinar og þessar heiðar svo HANN kæmist heim á leið.
Algjör óþarfi að vera með sérfræðinga í samgöngumálum og veðri.
Gunnar Bragi veit þetta allt.
Hann veit það vafalaust líka að ríkisstjórnin hefur skorið niður fjármagn til Vegagerðarinnar það niður að starfssemi hennar er stórlega skert.
Hann er vafalaus líka sérfræðingur í fjármálum og veit að það er ekkert mál að reka svona stofnun þó engir séu aurarnir.
Gott að hafa svona sérfræðing í stjórnarráðinu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.