29.1.2015 | 15:30
Náttúrulöggur Sjálfstæðisflokksins um allar trissur.
_____________________
Náttúrulöggur Sjálfstæðisflokksins verða vafalaust á hverju strái.
Flottir í tauinu, með fálkann á gljáskyggnishúfunni.
Væntanlega með leyfi til valdbeitingar og leyfi til að krefja ferðamenn um skilríki á ferðamannastöðum.
Sennilega þurfa þeir að vera nokkur þúsund til að ná að dekka rukkunarhæf svæði.
Gott framlag til atvinnulífsins, er það ekki ?
Þeir sem neita að gefa upp nafn og númer og hafa engan passa eiga ekki á góðu von, væntalega snúnir niður, og færðir í járnum í Valhöll og rukkaðir um 15 þúsund kall.
Góðir dagar framundan fyrir ferðamenn, innlenda sem erlenda.
En í fúlustu alvöru, þetta er sennilega eitt það vitlausasta sem ég hef nokkru sinni séð á Alþingi, það er með ólíkindum að ráðherrann átti sig ekki á fáránleikanum.
Ég trúi því ekki að frumvarp í þessum dúr verði nokkru sinni samþykkt á Alþingi.
Ráðherra valdi verstu leiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála, eitt alvitlausasta sem maður hefur séð á Alþingi og kallar maður þó ekki allt ömmu sína hvað það varðar.
Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 29.1.2015 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.