Ætlar Framsóknarflokkurinn að gelda Umboðsmann Alþingis ?

Ef frumvarp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra nær fram að ganga verður samhæfingarnefnd um siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna lögð niður. Í staðinn fyrir nefndina stendur til að forsætisráðuneytið sjálft gefi stjórnvöldum ráð um túlkun siðareglna, og þá bara þegar eftir því verður leitað.

( kjarninn.is )

________________

Áhugaverð pæling í Kjarnanum. Þar eru vangaveltur um af hverju forsætisráðherra - Framsóknarflokkurinn fer ekki að ráðleggingum umboðsmanns Alþingis.

Allir vita reyndar að umboðsmaður fer mjög í taugarnar á ráðamönnum og vitað er að þeim leiddist ekkert þó það aðhald hyrfi.

Löngun forsætisráðherra um að siðleg gildi heyri undir hann sjálfan ætti að hringja mörgum viðvörunarbjöllum.

Það er reyndar rannsókarefni hversu SDG forsætisráðherra er forn í hugsun og hversu valdagírugur hann er.

Öll umræða fer í taugarnar á honum og að hans mati er flest það sem hann og ríkisstjórnin  segja og gera er það rétta, allt annað en það er rakin misskilningur, hefur ekki sagt og það alltaf rangt.

Að sjálfsögðu er þægilegt fyrir slíkan stjórnmálamann að ráða sjálfur siðlegum gildum og draumurinn væri líka að umboðsmaður Alþingis heyrði sögunni til

Svona hugsun á rætur að rekja til miðaldakónga sem öllu réðu og lýðurinn bara át það sem úti fraus.

Reyndar er þetta merkilegt rannsóknarefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband