27.1.2015 | 10:53
Fjármála rassskellir forsætis.
_____________
Forsætisráðherra Sigmundur Davíð var eldsnöggur að stökkva á samsærisvagn Víglundar Þorsteinssonar.
Ekkert undarlegt við það, 9,4 % maðurinn þarf að beina athyglinni annað en að sjálfum sér og flokknum sem stefnir lóðbeint í stjórnmálalegt gjaldþrot.
En nú stígur fjármálaráðherra fram og efast um fullyrðingar samsærismeistaranna og gefur þar með forsætis nokkuð ákveðið tiltal.
Hann segir undir rós.
Sigmundur róaðu þig, þú ert að taka undir órökstuddar dylgjur og samsæriskenningar sem ég efast um að séu réttar.
Þetta er auðvitað glögg merki þess að fjármála er að verða leiður á forsætis þegar kemur að opinberum málflutningi ríkisstjórnarinnar.
Kannski er þolinmæðistuðull fjármála farinn að nálgast núllið ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.