26.1.2015 | 18:04
Sjálfstæðismenn standa með sinni konu.
Þá telur hann Hönnu Birnu ennþá njóta trausts þingmanna flokksins.
_______________
Það mega Sjálfstæðismenn eiga, þeir standa með sínum manni ( konu )
Það er fallega gert þótt henni hafi orðið á að skrökva að þingflokki og formanni flokksins.
En maður veltir því fyrir sér hvar mörkin liggja þegar kemur að ábyrgð og sannleiksást stjórnmálamanna.
Það má greinilega ýmislegt í Sjálfstæðisflokknum.
Hvað ætli menn þurfi að gera í þessum flokki til að tapa trausti ?
Undir henni komið að koma aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf jafn gaman að hlusta á sakleysingjana í samfylkingunni þegar þeir byrja að tala um ábyrgð stjórnmálamanna.Þessi flokkur þ.e. samfylkingin hefur varið allskonar lögbrot fram í rauðan dauðan.Þvílík andskotans hræsni.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 26.1.2015 kl. 19:33
Það er ekki á valdi sjálfstæðisflokksins að ákveða hvort Hanna Birna ákveður að halda áfram þingmennsku. Það er einungis hægt að víkja henni úr flokknum en þá situr hún sem þingmaður utan flokka.
Jósef Smári Ásmundsson, 26.1.2015 kl. 20:32
Jæja Marteinn. gaman væri nú að fá nokkur dæmi vel rökstudd. Þér er afar hætt við að kasta fram órökstuddum dylgjum og það væri tilbreyting að fá svolítið málefnalegt og rökstutt frá þér.
Jón Ingi Cæsarsson, 27.1.2015 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.