Þegar dómgreindin brestur.

Borg­ar­full­trú­ar Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina hafa ákveðið að draga til baka skip­an Gúst­afs Ad­olfs Ní­els­son­ar, var­a­full­trúa síns í mann­rétt­indaráði Reykja­vík­ur­borg­ar. Kosn­ing Gúst­afs hef­ur vakið mjög hörð viðbrögð inn­an Fram­sókn­ar­flokks­ins og víðar.

______________

Svona fór um sjóferð þá.

Mistök segja borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina.

Auðvitað voru þetta ekki mistök, þetta var fullkomlega meðvitaður gjörningur.

Samkvæmt því sem Gústaf segir þá bað oddviti flokksins í Reykjavík hann um að taka sæti.  

Það eru ekki mistök, það er ásetningur í ljósi þess hvernig þessi einstaklingur hefur talað.

En borgarfulltrúarnir voru flengdir af landsmönnum og Framsóknarflokkurinn kveikti loksins á því, sem er að gerast hjá Framsókn í Reykjavík.

Sem betur fer voru borgarfulltrúarnir reknir til baka með þessa skipan.

Hér var á ferðinni hinn fullkomni dómgreindarbrestur sem búið er að leiðrétta.

Sennilega mun Framsókn vakta betur gjörðir borgarfulltrúanna sinna í framtíðinni.


mbl.is „Mistök“ og skipun dregin til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818210

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband