21.1.2015 | 12:17
Þegar dómgreindin brestur.
______________
Svona fór um sjóferð þá.
Mistök segja borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina.
Auðvitað voru þetta ekki mistök, þetta var fullkomlega meðvitaður gjörningur.
Samkvæmt því sem Gústaf segir þá bað oddviti flokksins í Reykjavík hann um að taka sæti.
Það eru ekki mistök, það er ásetningur í ljósi þess hvernig þessi einstaklingur hefur talað.
En borgarfulltrúarnir voru flengdir af landsmönnum og Framsóknarflokkurinn kveikti loksins á því, sem er að gerast hjá Framsókn í Reykjavík.
Sem betur fer voru borgarfulltrúarnir reknir til baka með þessa skipan.
Hér var á ferðinni hinn fullkomni dómgreindarbrestur sem búið er að leiðrétta.
Sennilega mun Framsókn vakta betur gjörðir borgarfulltrúanna sinna í framtíðinni.
Mistök og skipun dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.