Athvarf rasískrar hugmyndafræði eða ekki ?

Mikil ólga er í Framsóknarflokknum vegna skipan sagnfræðingsins Gústafs Níelssonar sem varamanns í Mannréttindaráð Reykjavíkur fyrir hönd Framsóknar og flugvallarvina. Gústaf er flokksbundinn sjálfstæðismaður sem hefur sætt harðri gagnrýni fyrir ummæli sín í garð múslima en hann hefur lýst því yfir opinberlega að hann sé á móti mosku í Reykjavík.

______________

Nú reynir alvarlega á Framsóknarflokkinn.

Verður hann athvarf fólks með rasískar skoðanir í trúmálum eða ekki.

Borgarfulltrúar flokksins í Reykjavík gáfu upp þann bolta í vor sem leið með þegjandi samþykki forustunnar.

Nú stígur borgarstjórnarflokkurinn enn eitt skref í átt til þess með afgerandi hætti.

Á næstu dögum munu landsmenn sjá hvað Framsóknarflokkurinn vill vera, við vitum hvað borgarfulltrúar flokksins í Reykjavík vilja.

En hvað vill forustan og almennir félagar flokksins ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Fólk þarf ekki að vera rasistar þó að fólk vilji ekki mosku: 

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1583418/

Ég legg t.d. til að ALÞINGI ÍSLENDINGA segi 1 kurteisislegt NEI við öllu sem tengist múslimum hér á landi án þess að beitt sé ofbeldi.

Eru rasistar ekki þeir sem berja á öðru fólki?

Jón Þórhallsson, 21.1.2015 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband