Glórulaus hugmyndafræði hægri manna.

„Albanía er ljósárum á undan okkur í valfrelsi og samkeppni í heilbrigðisrekstri“ sagði Ásdís Halla Bragadóttir stjórnarformaður Sinnum á ársfundi SA í fimmtudag.

_____________

Draumaríki hægra afturhaldins á Íslandi.

Albanía.

Þar getur þú keypt þig inn í gott heilbrigðiskerfi.

Ef þú átt ekki fyrir því þá er það þitt vandamál.

Það fer hrollur um mann að sjá sæmilega gefið fólk dásama kerfi þar sem ungbarnadauði er 6x hærri en á Íslandi.

En hægri menn sjá aðeins það sem hentar þeim hverju sinni og þannig er það með Ásdísi Höllu Bragadóttur.

Það má sjá það á þessu hvaða hópi hún tilheyrir sjálf.

Hún er sú sem getur borgað sig inn í einkavædda kerfið á Íslandi þegar henni og flokksbræðrum hennar hefur tekist ætlunarverkið, að rústa því samhjálparkerfi sem við höfum haft í áratugi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband